Episodes
Thursday May 30, 2024
Sumartískan með Helga Ómars, Elísabetu Gunnars og Andreu Magnúsdóttur
Thursday May 30, 2024
Thursday May 30, 2024
Helgi, Elísabet og Andrea komu í sjúklega skemmtilegt og fræðandi tískuspjall um hvað þeim finnst vera mest spennandi fyrir sumartískuna 2024
Saturday May 25, 2024
Heildræn heilsa með Þorbjörgu Hafsteins
Saturday May 25, 2024
Saturday May 25, 2024
Við Lína áttum frábært spjall við heilsusérfræðinginn, rithöfundinn, markþjálfan og Yoga kennaran Tobbu Hafsteins. Hún fræddi okkur um mataræðið, hormónakerfið og hvernig við hugsum um heilsuna á heildrænan hátt ásamt því að fara yfir sín ráð til þess að næra líkama okkar sem einstaklingar
Tuesday May 21, 2024
Spjall um heilsu plús 40, hárlos og hamingju
Tuesday May 21, 2024
Tuesday May 21, 2024
í þætti vikunnar fer ég yfir daginn og veginn í mínu lífi, gef ýmis ráð um heilsu plús 40 ára, fer yfir málefni dagsins eins og forsetaframbjóðendur og ræði um hamingju
Sunday May 05, 2024
Forsetakostningar 2024 , Bio - Hacking og fjölmiðlar
Sunday May 05, 2024
Sunday May 05, 2024
Frosti Logason og Sölvi Tryggvason komu í mjög fræðandi og skemmtilegt spjall um sjálfsvinnuna, forsetakostningarnar, fjölmiðla á Íslandi og Bio - Hacking
Saturday Apr 27, 2024
Hormóna Heilsa
Saturday Apr 27, 2024
Saturday Apr 27, 2024
Í þætti vikunnar ræði ég við Ragnhildi Þórðar sálfræðing, Halldóru Skúla hjá Kvennaráð og Erlend Guðmundsson þjálfara og eiganda Formið heilsurækt um hormónauppót fyrir konur og karla og hverskyns einkenni eru að því að vera í skorti á okkar lífshormónum og hvert við getur leitað til þess að fá hjálp
Friday Apr 12, 2024
Guðni Gunnarsson lífsráðgjafi og frumkvöðull
Friday Apr 12, 2024
Friday Apr 12, 2024
Lífskennarinn og frumkvöðullinn Guðni Gunnars kom í einlægt og fróðlegt spjall um tilvist okkar og hvernig við vöknum til lífs og vitundar. Frábær þáttur sem enginn má missa af
Wednesday Apr 03, 2024
Helgi Ómars og Pétur Sveinsson
Wednesday Apr 03, 2024
Wednesday Apr 03, 2024
Helgi Ómars og Pétur Sveinsson komu í einlægt og fallegt spjall um það hvernir maður vinnur sig í gegnum burnout og á sama tíma viðhalda fallegu og góðu sambandi við sjálfan sig og makann sinn
World Class - Michelsen - Coco Mat Iceland
Thursday Mar 21, 2024
Halla Tómasdóttir og Björn Skúlason
Thursday Mar 21, 2024
Thursday Mar 21, 2024
Halla Tómasdóttir og Björn Skúlason standa á skemmtilegum og spennandi tímamótum og ræða á einlægan hátt um hjónabandið, fjölskyldulífið og hvernig þau hafa staðið með hvort öðru og hvatt hvort annað á lífsins leið.
Friday Mar 15, 2024
Friday Mar 15, 2024
Leikararnir Íris Tanja og Haraldur Stefánsson ræða á mjög einlægan og skemmtilegn hátt um leikhúslífið, hvernig þau undirbúa sig undir hin ýmsu hlutverk og ástarsenurnar. Einnig ræðum við samskipti og tengingu við maka okkar og hvernig við höldum öllum boltum á lofti
Wednesday Mar 06, 2024
Patrik Prettyboy og Gústi B ræða ævintýrin í Dubai og stefna á Eurovision
Wednesday Mar 06, 2024
Wednesday Mar 06, 2024
Patrik (Prettyboy) og Gústi B gera upp ferðina til Dubai þar sem þeir lenda í ýmsum ævintýrum, hverning þeir félagar kynnast, samstarfið, hversu mikilvægt það er að hugsa um heilsuna í tónlistarbransanum og um framtíðina.