Hinn magnaði listamaður Elli Egils kom til mín í spjall um lífið, ferilinn, framan og fjölskyldulífið. Það var yndislegt að setjast niður með Ella og ræða á einlægum nótum um líf þeirra hjóna, Maríu Birtu leikkonu sem búa í Las Vegas ásamt dóttur
Elli velur sín viðtöl vandlega og er ég því ótrúlega þakklátur fyrir þetta fallega spjall okkar vinana
Version: 20241125
Comments (0)
To leave or reply to comments, please download free Podbean or
No Comments
To leave or reply to comments,
please download free Podbean App.