Gummi Kíró og Kristjana Barðdal fara yfir hvernig það er að gera erfiða hluti. Finnst þér stundum erfitt að pósta á samfélagsmiðla? Þá er þetta þátturinn fyrir þig þar sem þau fara yfir hvernig þau fundu sjálfstrauðstið til að pósta því sem þau vilja. Þau ræða allt sem hefur verið í gangi hjá þeim, námskeiðin sem þau voru að halda og hvernig þau taka erfiðar ákvarðanir.
Version: 20241125
Comments (0)
To leave or reply to comments, please download free Podbean or
No Comments
To leave or reply to comments,
please download free Podbean App.