Friday Jul 26, 2024
Hvað veitir okkur hamingju & hvernig nálgumst við maka okkar kynferðislega
Bjargey Ingólfsdóttir fræðir okkur um hvað veitir okkur hamingju, hvernig við komumst í betri tengingu við okkur sjálf og maka okkar ásamt því að öðlast meira sjálfstraust og unað kynferðislega
Bjargey er Jin yoga kennari, einkaþjálfari, höfuðbeina og spjaldhryggs meðferðaraðili og hefur í mörg ár haldið námskeið, ferðir og fyrirlestra til að efla sjálfstraust kvenna
Version: 20241125
No comments yet. Be the first to say something!