Í þættinum fara Gummi Kíró og Kristjana Barðdal sem er nýr meðstjórnandi þáttarins yfir hvernig það kom til að Kristjana er umboðsmaður Gumma. Þau ræða hvernig þau kynntust, hvað felst í því að vera umboðsmaður og hvernig þau vinna saman ásamt því að kynna til leiks Kristjönu og hennar bakgrunn.
Version: 20241125
Comments (0)
To leave or reply to comments, please download free Podbean or
No Comments
To leave or reply to comments,
please download free Podbean App.